03. mars, 2013 - 12:18
Fréttir
Drengurinn sem lést í bílveltu skammt frá Kotá í Norðurárdal í Skagafirði í fyrradag hét Blængur Mikael Bogason. Hann var fæddur árið 2001 og var nýlega orðinn 12 ára gamall.
Blængur Mikael var búsettur að Strandgötu 25b á Akureyri