„Máttur náttúrunnar heillandi“

Eyþór Ingi Jónsson opnar albúmið í nýjasta tölublaði Vikudags.
Eyþór Ingi Jónsson opnar albúmið í nýjasta tölublaði Vikudags.

Eyþór Ingi Jónsson organisti í Akureyrarkirkju er mikill áhugamaður um ljósmyndun og þá sérstaklega að mynda að dýralífið og náttúruna. Hann notar hvert tækifæri til að fara að ljósmynda og segist öðlast ró í náttúrunni.

Vikudagur fékk Eyþór Inga til að opna albúmið og spurði hann út í ljósmyndaáhugann en nálgast má viðtalið við Eyþór og myndasyrpuna í net-og prentútgáfu blaðsins.

 


Nýjast