11. febrúar, 2011 - 10:57
Fréttir
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er lokað vegna veðurs en athuga á með opnum kl. 13.00. Til stóð að svæðið
yrði opið frá kl. 10.00 í morgun og til kl. 19.00 í kvöld. Í gærkvöld var vetrarhátíðin Éljagangur sett með
snjóhindrunarhlaupi í Hlíðarfjalli og í dag og um helgina verður fjölbreytt dagskrá í boði.