02. júní, 2010 - 10:08
Fréttir
KA auglýsir á heimasíðu sinni eftir metnaðarfullum þjálfurum frá og með næsta hausti sem eru tilbúnir að leggja sitt af
mörkum til að efla yngri flokkana hjá félaginu og vinna skv. stefnu félagsins. Reynsla af þjálfarastörfum og þjálfaramenntun frá
KSÍ er skilyrði.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. október n.k. eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar og umsóknir berist til yfirþjálfara félagsins Péturs Ólafssonar í síma 861-2884 eða á
netfangið:
petur@port.is
Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2010.