Oddur vonast til þess að hægt verði að bjóða framkvæmdir við byggingu hússins út í maí í vor en skipulagsferlið sé þó enn í gangi. Engin athugasemd barst við breytingu á aðalskipulagi eða deiliskipulagi við Vestursíðu og hefur bæjarstjórn samþykkt aðalskipulagstillöguna að tillögu skipulagsnefndar.