Mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir efnahagslífið er gríðarmikið og fer sífellt vaxandi. Í því sambandi er athyglisvert að skoða tölur um fjölda ferðamanna s.l. 60 ár. Árið 1950 voru þeir tæplega 4.400 og síðan þá hefur fjöldi þeirra hefur tvö- til þrefaldast á hverjum áratug að undanskildum þeim áttunda.
Fjöldi ferðamanna 1950-2010 |
||
2010 |
494.769 |
|
2000 |
302.900 |
|
1990 |
141.718 |
|
1980 |
65.921 |
|
1970 |
52.908 |
|
1960 |
12.086 |
|
1950 |
4.383 |
|
Jafnframt er athyglisvert að skoða þær atvinnugreinar sem skapa mestar gjaldeyri stekjur. Þar er ferðaþjónustan ein af hinum þremur stóru ásamt sjávaraútveginum og áliðnaðinum, segir í fréttatilkynningu frá iðnaðarráðuneytinu.