22. mars, 2011 - 11:02
Fréttir
Tvö stórsvigsmót voru haldin í Oddskarði um liðna helgi þar sem þau Inga Rakel Ísaksdóttir og Sigurgeir Halldórsson frá
SKA gerðu gott mót.
Keppt var laugardag og sunnudag og unnu bæði Inga og Sigurgeir í flokki 17-19 ára og urðu í öðru sæti í fullorðinsflokki
báða dagana.