Húsavík - Framkvæmdir við Hraunholt ganga vel

Framkvændir ganga ljómandi vel.   Myndir:Framsýn
Framkvændir ganga ljómandi vel. Myndir:Framsýn

Um þessar mundir eru í byggingu tvær orlofs- og sjúkraíbúðir á vegum Framsýnar og Þingiðnar á Húsavík. Áætlað er að þær verði klárar 1. ágúst 2024 og fari þá þegar í útleigu til félagsmanna. Fyrirspurnir eru þegar byrjaðir að berast varðandi íbúðirnar, það er hvenær þær verði klárar í útleigu en eins og fram kemur í fréttinni er áætlað að svo verði með haustinu 2024.

Benedikt Hrólfur Jónsson stórbóndi úr Laxárdal í Þingeyjarsveit er einn af þeim sem koma að uppbyggingunni í Hraunholtinu.

Fyrst sagt frá á framsyn.is


Athugasemdir

Nýjast