30. nóvember, 2012 - 15:09
Fréttir
Starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri var undirlögð af viðamikilli hópslysaæfingu í dag þar sem rétt viðbrögð við raunverulegum aðstæðum voru æfð. Slys var sviðsett utan sjúkrahússins og fjölmargir sjúklingar fluttir á sjúkrahúsið til greiningar og meðferðar.