„Hef alltaf elskað leiklist, söng og dans“

Jónína Björt Gunnarsdóttir.
Jónína Björt Gunnarsdóttir.

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Vorið vaknar um helgina en verkið er nú sett upp í fyrsta sinn í atvinnuleikhúsi á Íslandi. Akureyringurinn Jónína Björt Gunnarsdóttir er á meðal leikenda í verkinu.

Jónína lærði klassískan söng í Listaháskólanum og lærði einnig við söngleikjadeild í New York Film Academy. Vikudagur spjallaði við Jónínu um Vorið vaknar og hana sjálfa en viðtalið má nálgast í prent-og netúgáfu blaðsins sem kom út í gær. 


Nýjast