Hallgrímur Mar í raðir KA á ný

Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er kominn í raðir KA að nýju frá Völsungi en þetta er staðfest á heimasíðu KA.  Hallgrímur lék með KA frá 2009 fram á mitt tímabil síðasta sumars þegar hann skipti yfir í Völsung aftur.

Hallgrímur hefur æft með KA í vetur og var lykilmaður í Soccerademótinu sem KA vann eftir sigur gegn Þór í úrslitum.

Nýjast