Hálkublettir á Öxnadalsheiði

Allar helstu leiði á landinu eru greiðfærar þó eru hálkublettir á Öxnadalsheiði, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Eins stigs hiti á  heiðinni og töluverður vindur. Á Norðurlandi eystra verður norðaustlæg átt 8-13 m/sek og hiti 2 til 7 stig. Á morgun á að létta til og hlýna í veðri. Meðfylgjaldi mynd er tekin af upplýsingavef Vegagerðarinnar.

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast