Gjörbreyttur miðbær Akureyrar

Tillögurnar verða kynntar á opnum fundi í dag
Tillögurnar verða kynntar á opnum fundi í dag

„Okkar hlutverk er að skapa umgjörðina. Fólki á að finnast eftirsóknarvert að fara í miðbæinn og njóta útiverunnar,“ segir Helgi Snæbjarnarson formaður skipulagsnefndar Akureyrar. Tillögur að nýju deiliskipulagi miðbæjarins verða kynntar á opnum fundi síðar í dag.

Verði hugmyndirnar að veruleika er ljóst að miðbærinn á Akureyri tekur miklum breytingum á næstu árum. Á meðfylgjandi mynd er horft norður Glerárgötu frá nýjum strandstíg, þar sem hann mætir Torfunesbryggju. Hægt er að stækka myndina, með því að smella á hana.

Nánar um tillögurnar í prentútgáfu Vikudags síðar í dag

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast