Fyrsta skemmtiferðaskipið 2024 í höfn

AidaSol við bryggju.
AidaSol við bryggju.

Það er AidaSol sem fyrst skemmtiferðaskipa heimsækir Akureyri á þessu ári.  Með skipinu eru 1993 farþega eða nánast fullt skip.  Í áhöfn skipsins eru svo 650 manns.

Þessir gestir okkar setja mjög skemmtilegan og litríkan lit á bæinn í dag.

 


Athugasemdir

Nýjast