20. apríl, 2013 - 18:54
Fréttir
Það var mikið um að vera í miðbæ Akureyrar í dag í tengslum við Söngkeppni framhaldsskólanna 2012. Hljómsveitin For Color Blind Pepole spilaði meðal annars á Höfnersbryggunni. Þorgeir Baldursson tók meðfylgjandi myndir af hljómsveitinni.