Brautskráning VMA í dag - 140 nemendur brautskráðir

Fólk dagsins    Mynd Páll A.Pàlsson
Fólk dagsins Mynd Páll A.Pàlsson

Að þessu sinni brautskráðust 140 nemendur með 162 skírteini þar sem 22 nemendur útskrifuðust með tvö skírteini. Á þessu skólaári hafa því samtals útskrifast 228 nemendur því 88 nemendur voru útskrifaðir í desember sl.

 

Skipting brautskráningarnema á námsbrautir er sem hér segir:

Félags- og hugvísindabraut 11
Fjölgreinabraut 15
Íþrótta- og lýðheilsubraut 2
Listnáms- og hönnunarbraut / fata- og textíllína 1
Listnáms- og hönnunarbraut /myndlistarlína 6
Náttúruvísindabraut 4
Viðskipta- og hagfræðibraut 5
Sjúkraliðabraut 4
Iðnmeistarar 17
Blikksmíði 1
Húsasmíði 14
Rafvirkjun 18
Vélstjórn 16
Vélvirkjun 2
Viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi 10
Sérnámsbraut 8
Starfsbraut 6


Athugasemdir

Nýjast