Fréttir

69 þúsund undirskriftir afhentar í dag

 Í hádeginu mun  Hjartað í Vatnsmýri afhenda Jóni Gnarr borgarstjóra fjölmennustu áskorun til stjórnvalda frá upphafi sem rúmlega 69.000 manns hafa skrifað undir á vefnum lending.is og á undirskriftalistum um land allt. Afhendingi...
Lesa meira

Handboltinn byrjar í kvöld

Keppni í efstu deild karla í handknattleik byrjar í kvöld, fimmtudag, með þremur leikjum en deildin heitir nú Olís-deildin. Akureyri fær Íslandsmeistara Fram í heimsókn og hefst leikurinn kl. 19:00 í Íþróttahöllinni. Bæði lið m...
Lesa meira

Forstjóri Icelandair Group vill sameina lið KA og Þórs

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og formaður Smamtaka atvinnulífsins sat í aðalstjórn KA er hann bjó og starfaði á Akureyri. Í ítarlegu viðtali í Vikudegi í dag er meðal annars rætt við hann um hugsanlega samein...
Lesa meira

Forstjóri Icelandair Group vill sameina lið KA og Þórs

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og formaður Smamtaka atvinnulífsins sat í aðalstjórn KA er hann bjó og starfaði á Akureyri. Í ítarlegu viðtali í Vikudegi í dag er meðal annars rætt við hann um hugsanlega samein...
Lesa meira

Forstjóri Icelandair Group vill sameina lið KA og Þórs

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og formaður Smamtaka atvinnulífsins sat í aðalstjórn KA er hann bjó og starfaði á Akureyri. Í ítarlegu viðtali í Vikudegi í dag er meðal annars rætt við hann um hugsanlega samein...
Lesa meira

Forstjóri Icelandair Group vill sameina lið KA og Þórs

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og formaður Smamtaka atvinnulífsins sat í aðalstjórn KA er hann bjó og starfaði á Akureyri. Í ítarlegu viðtali í Vikudegi í dag er meðal annars rætt við hann um hugsanlega samein...
Lesa meira

Forstjóri Icelandair Group vill sameina lið KA og Þórs

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og formaður Smamtaka atvinnulífsins sat í aðalstjórn KA er hann bjó og starfaði á Akureyri. Í ítarlegu viðtali í Vikudegi í dag er meðal annars rætt við hann um hugsanlega samein...
Lesa meira

Glerá virkjuð

Skrifað verður undir samninga í næstu viku við Fallorku efh. um að fyrirtækið reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan Akureyrar. Fallorka er í eigu Norðurorku. Áætluð ársframleiðsla er um 22  GígaWatt stundir, sem er...
Lesa meira

Glerá virkjuð

Skrifað verður undir samninga í næstu viku við Fallorku efh. um að fyrirtækið reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan Akureyrar. Fallorka er í eigu Norðurorku. Áætluð ársframleiðsla er um 22  GígaWatt stundir, sem er...
Lesa meira

Spennan magnast í fallslagnum

Þór og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli á Þórsvelli í gærkvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Chuck Chijindu og Mark Tubæk skoruðu mörk Þórs en Bojan Ljubicic og Jóhann Birnir Guðmundssson mörk Keflavíkur. Þegar tvær umferð...
Lesa meira