Fréttir

Áfram hvasst

Veðurspáin fyrir Norðurland eystra gerir ráð fyrir hvassri norðvestan átt í dag 18-25 m/sek á annsejum. Það verður talsverð rigning eða slydda. Heldur hægari síðdegis og 15-20 og úrkomuminna í kvöld. Norðvestan 10-15 og dálí...
Lesa meira

Fimm norðlendingar í Ólympíuhópnum

Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur tilnefnt Ólympíuhóp sambandsins, en hann skipa íþróttamenn sem eiga raunhæfa möguleika á að tryggja sér keppnisrétt á leikunum og taka þátt í landsliðsverkefnum SKÍ á komandi vetri. Norðlend...
Lesa meira

Lausar þakplötur og tré brotna

Björgunarsveitarmenn á Akureyri voru kallaðir út eftir hádegi, þar sem þakplötur af húsi losnuðu og eru þeir að tryggja þakið svo ekki skapist hætta af. Bálhvasst er á Akureyri og eru dæmi um að tré hafi brotnað. Meðfylgjand...
Lesa meira

Lausar þakplötur og tré brotna

Björgunarsveitarmenn á Akureyri voru kallaðir út eftir hádegi, þar sem þakplötur af húsi losnuðu og eru þeir að tryggja þakið svo ekki skapist hætta af. Bálhvasst er á Akureyri og eru dæmi um að tré hafi brotnað. Meðfylgjand...
Lesa meira

Alltaf gott að komast heim í matinn til mömmu

Það er vissulega mikil vinna að stýra stóru nemendafélagi en Hólmfríður Lilja gerir ekki mikið úr því, þrátt fyrir að vera í fullu námi og vinna þar að auki á kvöldin og um helgar í söluskála N1. „Ætli ég hafi bara ekki...
Lesa meira

Alltaf gott að komast heim í matinn til mömmu

Það er vissulega mikil vinna að stýra stóru nemendafélagi en Hólmfríður Lilja gerir ekki mikið úr því, þrátt fyrir að vera í fullu námi og vinna þar að auki á kvöldin og um helgar í söluskála N1. „Ætli ég hafi bara ekki...
Lesa meira

Veltan frá áramótum 7,5 milljarðar

Liðlega fimmtíu kaupsamningum var þinglýst í ágúst vegna fasteignaviðskipta á Akureyri. Þar af voru 25 samningar um eignir í fjölbýli og 20 samningar um eignir í sérbýli. Heildarveltan var 1,2 milljarðar króna og meðalupphæð
Lesa meira

Fleiri ferðamenn en bjartsýnustu menn þorðu að vona

„Við heyrum ekki annað en að ferðaþjónustufólk á svæðinu sé almennt ánægt með sumarið,“ segir María Helena Tryggvadóttir verkefnastjóri ferðmála hjá Akureyrarstofu.
Lesa meira

FÓLK í Amtsbókasafninu

ÁLKA - Ljósmyndarklúbbur Akureyrar opnaði í dag ljósmyndasýninguna FÓLK í Amtsbókasafninu á Akureyri.
Lesa meira

Réttardagur í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Frumkvæði – sköpun og áræði eru einkunnarorð skólans. Í þessu getur meðal annars falist að þora að vera öðruvísi og hafa aðrar hefðir en ríkja í framhaldsskólum annars staðar á landinu. Busun nýnema tíðkast ekki Menntas...
Lesa meira