Áfram hvasst

Veðurspáin fyrir Norðurland eystra gerir ráð fyrir hvassri norðvestan átt í dag 18-25 m/sek á annsejum. Það verður talsverð rigning eða slydda. Heldur hægari síðdegis og 15-20 og úrkomuminna í kvöld. Norðvestan 10-15 og dálítil rigning eða slydda á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Meðfylgjandi mynd var tekin á Akureyri í morgun.

Nýjast