Lausar þakplötur og tré brotna

Björgunarsveitarmenn á Akureyri voru kallaðir út eftir hádegi, þar sem þakplötur af húsi losnuðu og eru þeir að tryggja þakið svo ekki skapist hætta af. Bálhvasst er á Akureyri og eru dæmi um að tré hafi brotnað. Meðfylgjandi mynd var tekin við Reykjasíðu fyrir stundu, en þar brotnaði stórt tré.

Nýjast