Fréttir
11.09
Fulltrúar Eyþings Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum gana í dag á fund Hönnu Birnu Kristjánsdóttur samgönguráðherra, vegna stöðunnar sem upp er komin í almenningssamgöngum á svæðinu.Eyþing átti að ...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Búið er að ná bátnum sem strandaði við ósa Hörgsár fyrr í kvöld á flot. Björgunarbátar frá Dalvík og Akureyri náðu að toga í hann þannig að hann losnaði af sandrifinu þar sem hann sat fastur. Hann var svo dreginn til Hjalt...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Björgunarsveitir frá Akureyri og Dalvík voru kallaðar út nú á tíunda tímanum þegar tilkynning barst um að bátur væri strandaður á Gáseyri, rétt út af ósum Hörgár. Fjórir menn eru um borð. Fyrst um sinn var ekki talið að ...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Björgunarsveitir frá Akureyri og Dalvík voru kallaðar út nú á tíunda tímanum þegar tilkynning barst um að bátur væri strandaður á Gáseyri, rétt út af ósum Hörgár. Fjórir menn eru um borð. Fyrst um sinn var ekki talið að ...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Þyngdarmet var slegið hjá Norðlenska á dögunum þegar holdanaut frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd kom til slátrunar á Akureyri. Reyndist dýrið 553,1 kg. Þyngsti grípur sem slátrað hafði verið fram að þessu hjá fyrirtækinu ...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Þyngdarmet var slegið hjá Norðlenska á dögunum þegar holdanaut frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd kom til slátrunar á Akureyri. Reyndist dýrið 553,1 kg. Þyngsti grípur sem slátrað hafði verið fram að þessu hjá fyrirtækinu ...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Fulltrúar Eyþings Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum ætluðu að funda með þingmönnum Norðausturkjördæmis í dag, vegna stöðunnar sem upp er komin í almenningssamgöngum á svæðinu. Þeim fundi var frest...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Fulltrúar Eyþings Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum ætluðu að funda með þingmönnum Norðausturkjördæmis í dag, vegna stöðunnar sem upp er komin í almenningssamgöngum á svæðinu. Þeim fundi var frest...
Lesa meira
Fréttir
10.09
Á morgun fjalla Hrafnhildur Hagalín, leikskáld og Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, leikstjóri um verkið Sek sem sett verður upp hjá LA í október. Erindið ber yfirskriftina: Sek - Hvernig frumheimild verður að listaverki. Sek er magna
Lesa meira
Fréttir
10.09
Múlagöng verða lokuð vegna vinnu við sprengingar næstu þrjár nætur, þriðjudagskvöld frá kl. 23.00 og til kl. 06.30 á föstudagsmorgun.
Lesa meira