Fréttir

Hæglætis veður í kortunum

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri á Norðurlandi eystra í dag, hiti verður á bilinu 2-7 stig, en viða næturfrost. Veðurhorfur á landinu fyrir næstu daga:
Lesa meira

Hæglætis veður í kortunum

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri á Norðurlandi eystra í dag, hiti verður á bilinu 2-7 stig, en viða næturfrost. Veðurhorfur á landinu fyrir næstu daga:
Lesa meira

82 % vilja flugvöll áfram í Vatnsmýri

Samkvæmt nýrri könnun Gallup vilja 82 % þjóðarinnar að flugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gærkvöld. Stuðningur við óbreytta staðsetningu hefur aukist verulega á undanförnum ...
Lesa meira

Bíllaus dagur í dag

Evrópsk samgönguvika er haldin 16.-22. september ár hvert og teygir nú anga sína til Akureyrar öðru sinni. Af því tilefni verður bíllaus dagur á Akureyri í dag, sunnudag. Dagskrá bíllausa dagsins: Kl. 13.45: Ókeypis strætóferð...
Lesa meira

Bíllaus dagur í dag

Evrópsk samgönguvika er haldin 16.-22. september ár hvert og teygir nú anga sína til Akureyrar öðru sinni. Af því tilefni verður bíllaus dagur á Akureyri í dag, sunnudag. Dagskrá bíllausa dagsins: Kl. 13.45: Ókeypis strætóferð...
Lesa meira

Bíllaus dagur í dag

Evrópsk samgönguvika er haldin 16.-22. september ár hvert og teygir nú anga sína til Akureyrar öðru sinni. Af því tilefni verður bíllaus dagur á Akureyri í dag, sunnudag. Dagskrá bíllausa dagsins: Kl. 13.45: Ókeypis strætóferð...
Lesa meira

Tekjurnar lægri en ráðgert var

„Útgjöld hafa að mestu staðist á árinu, en því er ekki að neita að væntingar okkar um tekjur eru ekki að ganga eftir,“ segir Halla Björk Reynisdóttir formaður bæjarráðs Akureyrar. „Ágúst kom reyndar ágætlega út og auðvit...
Lesa meira

September og Ég elska þig samt ?

Á morgun  opna þrír listamenn sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri. Þetta eru þau Bjarni Sigurbjörnsson, Jón Óskar og Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Lesa meira

Leikskólar lokaðir í sex daga

Leikskólar á Akureyri verða lokaðir sex virka daga frá ágúst sl. og fram til júní næsta sumar. Leikskólar hafa heimild til að loka þrjá heila daga og fjórum sinnum eftir hádegi vegna starfsmannafunda. Fyrir skólaárið 2013-2014 e...
Lesa meira

Leikskólar lokaðir í sex daga

Leikskólar á Akureyri verða lokaðir sex virka daga frá ágúst sl. og fram til júní næsta sumar. Leikskólar hafa heimild til að loka þrjá heila daga og fjórum sinnum eftir hádegi vegna starfsmannafunda. Fyrir skólaárið 2013-2014 e...
Lesa meira