Fréttir
25.09
Sigrún Stella Bessason er fædd í Winniepeg í Kanada árið 1979 en alin upp í Brekkunni á Akureyri frá 7 ára aldri. Hún flutti aftur út rúmlega tvítug og ætlaði að stoppa stutt, en síðan eru liðin þrettán ár. Tónlistin á hug...
Lesa meira
Fréttir
25.09
Hallgrímur Mar Steingrímsson var valinn besti leikmaður KA í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar í lokahófi félagsins sl. helgi. Það voru leikmenn, þjálfarar og stjórn knattspyrnudeildarinnar sem stóðu að valinu. Hallgrímur var ei...
Lesa meira
Fréttir
25.09
Halli af rekstri Sjúkrahússins á Akureyri var 91,7 milljónir króna fyrstu sjö mánuði ársins og eru starfsmenn orðnir vegmóðir af langri og erfiðri göngu. Þetta segir Vignir Sveinsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs stofnunarinna...
Lesa meira
Fréttir
24.09
Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari halda tónleika í Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld. Þeir hafa starfað saman i 15 ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The box treesem báðar unnu til íslen...
Lesa meira
Fréttir
24.09
Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari halda tónleika í Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld. Þeir hafa starfað saman i 15 ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The box treesem báðar unnu til íslen...
Lesa meira
Fréttir
24.09
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku undirrituðu í dag samning um að fallorka reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan bæjarisn.
Um 5-6 metra há stífla og um 10
Lesa meira
Fréttir
24.09
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku undirrituðu í dag samning um að fallorka reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan bæjarisn.
Um 5-6 metra há stífla og um 10
Lesa meira
Fréttir
24.09
Það sem af er ári hafa 56 ökumenn verið kærðir fyrir ölvun við akstur í umdæmi lögreglunnar á Akureyri. Allt árið í fyrra voru 58 kærðir og því stefnir í verulega aukningu á ölvunarakstri á þessu ári. Í fyrra voru 67 kæ...
Lesa meira
Fréttir
24.09
Skammstafanir og styttingarorð
Lesa meira
Fréttir
24.09
Skráð atvinnuleysi í síðasta mánuði var 4% á landinu öllu, en hlutfallið er 4,7% fyrstu átta mánuði ársins. Á Norðurlandi eystra voru að jafnaði 387 á atvinnuleysisskrá í ágúst, 159 karlar og 228 konur, sem þýðir að Hlut...
Lesa meira