Fréttir

Kann vel við stórborgarlífið

Sigrún Stella Bessason er fædd í Winniepeg í Kanada árið 1979 en alin upp í Brekkunni á Akureyri frá 7 ára aldri. Hún flutti aftur út rúmlega tvítug og ætlaði að stoppa stutt, en síðan eru liðin þrettán ár. Tónlistin á hug...
Lesa meira

Hallgrímur bestur hjá KA

Hallgrímur Mar Steingrímsson var valinn besti leikmaður KA í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar í lokahófi félagsins sl. helgi. Það voru leikmenn, þjálfarar og stjórn knattspyrnudeildarinnar sem stóðu að valinu. Hallgrímur var ei...
Lesa meira

Hátt í 100 milljóna króna halli

Halli af rekstri Sjúkrahússins á Akureyri var 91,7 milljónir króna fyrstu sjö mánuði ársins og eru starfsmenn orðnir vegmóðir af langri og erfiðri göngu. Þetta segir Vignir Sveinsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs stofnunarinna...
Lesa meira

Jass í Akureyrarkirkju

Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari halda tónleika í Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld. Þeir hafa starfað saman i 15 ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The box treesem báðar unnu til íslen...
Lesa meira

Jass í Akureyrarkirkju

Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari halda tónleika í Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld. Þeir hafa starfað saman i 15 ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The box treesem báðar unnu til íslen...
Lesa meira

Samningur undirritaður

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku undirrituðu í dag samning um að fallorka reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan bæjarisn. Um 5-6 metra há stífla og um 10
Lesa meira

Samningur undirritaður

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku undirrituðu í dag samning um að fallorka reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan bæjarisn. Um 5-6 metra há stífla og um 10
Lesa meira

Stefnir í fleiri stúta

Það sem af er ári hafa 56 ökumenn verið kærðir fyrir ölvun við akstur í umdæmi lögreglunnar á Akureyri. Allt árið í fyrra voru 58 kærðir og því stefnir í verulega aukningu á ölvunarakstri á þessu ári. Í fyrra voru 67 kæ...
Lesa meira

98. þáttur 19. september 2013

Skammstafanir og styttingarorð
Lesa meira

438 án atvinnu í lok mánaðarins

Skráð atvinnuleysi í síðasta mánuði var 4% á landinu öllu, en hlutfallið er 4,7% fyrstu átta mánuði ársins. Á Norðurlandi eystra voru að jafnaði 387 á atvinnuleysisskrá í ágúst, 159 karlar og 228 konur, sem þýðir að Hlut...
Lesa meira