Hátt í 100 milljóna króna halli

Halli af rekstri Sjúkrahússins á Akureyri var 91,7 milljónir króna fyrstu sjö mánuði ársins og eru starfsmenn orðnir vegmóðir af langri og erfiðri göngu. Þetta segir Vignir Sveinsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs stofnunarinnar.  Hann segist vonast til að væntanlegt frumvarp til fjárlaga skipi Sjúkrahúsinu á Akureyri við sama borð þegar kemur að óhjákvæmilegum leiðréttingum á fjárframlögum.

Nýjast