Samningur undirritaður

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku undirrituðu í dag samning um að fallorka reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan bæjarisn.

Um 5-6 metra há stífla og um 10 þúsund m2 lón verða í rúmlega 300 metra hæð yfir sjávarmáli skammtt innan við vatnslindir Norðurorku á Glerárdal.

Nýjast