Fréttir

Hálka fyrir norðan

Töluverð hálka er á Akureyri og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega. Hálkublettir eru á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði og hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja og éljagangur á Siglufjarðarvegi. Austan Eyjafjarðar er snjó
Lesa meira

Fimm prósent barna á sérfæði

Um 5% barna í leik-og grunnskólum Akureyrar eru með fæðuóþol eða ofnæmi og þurfa sérfæði í skólum. Algengast er að börnin hafi óþol eða ofnæmi fyrir mjólkurvörum, hnetum, fiski og eggjum. Umræða um stefnu og strauma í mat...
Lesa meira

Sveitarfélagið á að reka eins og hvert annað heimili

Rekstur bæjarsjóðs Akureyrar er þungur um þessar mundir, meðal annars vegna þess að útsvarstekjur eru minni en áætlun fyrir þetta ár gera ráð fyrir. Stundum er sagt að rekstur hins opinbera sé þungur í vöfum, langan tíma taki ...
Lesa meira

Sveitarfélagið á að reka eins og hvert annað heimili

Rekstur bæjarsjóðs Akureyrar er þungur um þessar mundir, meðal annars vegna þess að útsvarstekjur eru minni en áætlun fyrir þetta ár gera ráð fyrir. Stundum er sagt að rekstur hins opinbera sé þungur í vöfum, langan tíma taki ...
Lesa meira

Skammarstrik í Freyvangi

"Leikararnir standa sig vel og frammistaða þeirra er nokkuð jöfn. Mest mæðir auðvitað á Emil og foreldrum hans ásamt vinnukonunni Línu og Alfreð vinnumanni. Þáttur Línu og Alfreðs er óvenjustór í þessari sýningu. Erla Ruth Mö...
Lesa meira

Skammarstrik í Freyvangi

"Leikararnir standa sig vel og frammistaða þeirra er nokkuð jöfn. Mest mæðir auðvitað á Emil og foreldrum hans ásamt vinnukonunni Línu og Alfreð vinnumanni. Þáttur Línu og Alfreðs er óvenjustór í þessari sýningu. Erla Ruth Mö...
Lesa meira

Skammarstrik í Freyvangi

Ofvirki drengurinn Emil í Kattholti sýnir vel hvernig sveitin í gamla daga tók á orkuboltum sem höfðu meiri orku en einbeitni. Í sveitinni var nóg að gera. Að tálga spýtukarla var trúlega betra en þurfa að sitja kyrr í skólastofu...
Lesa meira

Úrkoma í dag

Í dag verður norðlæg átt á Norðurlandi eystra, 8-13 m/sek og dálítil rigning eða slydda, en snjókoma í innsveitum. Él með kvöldinu. Norðan 5-10 og birtir til á morgun, en smá él við sjóinn. Hiti kringum frostmark, en frost 1 t...
Lesa meira

Lofsvert lagnaverk 2012

Lagnafélag Íslands veitti Menningarhúsinu Hofi, hönnuðum og iðnaðarmönnum sem unnu við byggingu þess, viðurkenningar fyrir "Lofsvert lagnaverk" árið 2012.
Lesa meira

270 þúsund lítrar af jólabjór

„Tilhlökkunin og eftirvæntingin hjá fólki eftir jólabjórnum er alltaf mikil. Við hófum framleiðslu á bjórnum frekar snemma í ár eða í byrjun september og vinnslan er í hámarki þessa dagana,“ segir Unnsteinn Jónsson verksmiðju...
Lesa meira