Fréttir

Skandall L-listans

Andrea Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri segir að meirihluti L-listans í bæjarstjórn hafi að sumu leyti staðið sig vel á kjörtímabilinu. Hún er ekki sammála forseta bæjarstjórnar um ekki sé hægt að saka me...
Lesa meira

Sjálfsagt að hafa skóflu í skottinu

Lögreglan á Akureyri segir tíma til kominn að setja vetrardekkin undir bílana og búa þá undir veturinn. „Góð og ekki of slitin vetrardekk er það sem skiptir máli, frekar en hvort um loftbólu-, harðskelja-, negld eða ónegld dekk ...
Lesa meira

Blikur á lofti

„Ég sé engin stór verkefni í kortunum og það er ákveðið áhyggjuefni,“ segir Heimir Kristinsson varaformaður Byggiðn, um horfur í byggingariðnaði í vetur á Akureyri.
Lesa meira

Blikur á lofti

„Ég sé engin stór verkefni í kortunum og það er ákveðið áhyggjuefni,“ segir Heimir Kristinsson varaformaður Byggiðn, um horfur í byggingariðnaði í vetur á Akureyri.
Lesa meira

103. þáttur 24. október 2013

Fegursta orð á íslensku
Lesa meira

102. þáttur 17. október 2013

Á dögunum var viðtal við Stellu Stefánsdóttur – „ríkustu konu Íslands“, sem varð níræð og hefur eignast fleiri afkomendur en nokkur annar Íslendingur.  Í viðtalinu sagði barnabarn hennar, að nafnið hæfði ömmu sinni vel, af...
Lesa meira

Einstakt og skemmtilegt

"Þetta var vægast sagt einstakt og afar skemmtilegt ferðalag. Ferðin á pólinn tók aðeins tæpa 4 sólarhringa og vorum við komin þangað um hádegi laugardaginn  19. október. Þar var þá mjög gott veður, logn, heiðskýrt og 15-20
Lesa meira

Fimm ára barátta skilar árangri

„Þetta er vissulega allt of langur tími, bærinn er nánast búinn að lofa okkur hljóðmön í fimm ár. Á sama tíma er verið að setja upp hljóðmanir víðs vegar í hverfinu, við höfum alltaf setið eftir,“ segir Björn Sigmundsson ...
Lesa meira

Hálka fyrir norðan

Töluverð hálka er á Akureyri og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega. Hálkublettir eru á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði og hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja og éljagangur á Siglufjarðarvegi. Austan Eyjafjarðar er snjó
Lesa meira

Hálka fyrir norðan

Töluverð hálka er á Akureyri og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega. Hálkublettir eru á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði og hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja og éljagangur á Siglufjarðarvegi. Austan Eyjafjarðar er snjó
Lesa meira