Fréttir

Varðskipið Týr verður gert út frá Akureyri

„Við höfum ákveðið að varðskipið Týr verði gert út frá Akureyri í vetur,  enda hefur staðið til í nokkuð langan tíma að skipið verði staðsett fyrir norðan. Við þetta bætist að nokkrir í áhöfn Týs eiga heima á Nor
Lesa meira

Stór áfangasigur

Hjartað í Vatnsmýri fagnar því að fyrirhugaðri lokun á flugvelli í Vatnsmýri hafi verið frestað ásamt því að veigamikil stefnubreyting sé orðin hjá ráðamönnum í málefnum flugvallarins í Vatnsmýri líkt og fram kom í samk...
Lesa meira

Óbreyttur Reykjavíkurflugvöllur til 2022

Fulltrúar ríkisstjórnar, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group skrifuðu í dag undir samkomulag um innanlandsflug. Í samkomulaginu kemur fram að aðilar eru sammála um að fyrsti kostur fyrir innanlandsflugvöll sé á höfuðborgarsvæð...
Lesa meira

Saga Travel og LA í samstarf

Saga Travel og Leikfélag Akureyrar hafa undirritað samning sem felur í sér samstarf í menningartengdri ferðaþjónustu. Meðal verkefna sem fyrirtækin sameinast um eru hvataferðir, stuttar og langar heimsóknir í leikhúsið, innlit á æ...
Lesa meira

Saga Travel og LA í samstarf

Saga Travel og Leikfélag Akureyrar hafa undirritað samning sem felur í sér samstarf í menningartengdri ferðaþjónustu. Meðal verkefna sem fyrirtækin sameinast um eru hvataferðir, stuttar og langar heimsóknir í leikhúsið, innlit á æ...
Lesa meira

Samstarf um jólaaðstoð

Fjögur samtök munu vinna saman í ár að jólaaðstoð á Eyjafjrðarsvæinu og var samningur um verkefnið undirritaður í dag. Um er að ræða Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Akuryeri og Rauða ...
Lesa meira

Breytingarnar kostuðu einn milljarð

Ný ostalína MS á Akureyri verður vígð í dag,undirbúningi að kaupum á nýrri vinnslulínu  og breytingum á húsnæði hófst fyrir rösku ári. Með nýju línunni aukast afköstin til muna. Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjór...
Lesa meira

Breytingarnar kostuðu einn milljarð

Ný ostalína MS á Akureyri verður vígð í dag,undirbúningi að kaupum á nýrri vinnslulínu  og breytingum á húsnæði hófst fyrir rösku ári. Með nýju línunni aukast afköstin til muna. Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjór...
Lesa meira

Lárus Orri og Sandor semja við Þór

Lárus Orri Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við karlalið Þórs í knattspyrnu í gærkvöld og verður aðstoðarþjálfari liðsins við hlið Páls Viðars Gíslasonar. Lárus Orri á fjölda leikja að baki með Þór og þj...
Lesa meira

Lárus Orri og Sandor semja við Þór

Lárus Orri Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við karlalið Þórs í knattspyrnu í gærkvöld og verður aðstoðarþjálfari liðsins við hlið Páls Viðars Gíslasonar. Lárus Orri á fjölda leikja að baki með Þór og þj...
Lesa meira