Fréttir

Slydda eða snjókoma í dag

Í dag verður hæg norðlæg átt á Norðurlandi eystra, en  slydda eða snjókoma inn til landsins. Norðaustan 8-13 og rigning síðdegis, en slydda á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja á Vatnsskarði og ...
Lesa meira

Ævisaga Helenu Eyjólfs að koma út

Á næstu dögum kemur út bókin Gullin ský – Ævisaga Helenu Eyjólfsdóttur eftir Óskar Þór Halldórsson. Helena segir að það hafi hreint ekki verið á dagskránni að segja frá ævi sinni í bók. „Nei, því fer víðs fjarri. Ég ...
Lesa meira

Erró í Hofi á Akureyri

Tuttugu og átta grafíkverk eftir Erró sem eru í eigu Listasafns Reykjavíkur munu prýða veggina í Menningarhúsinu Hofi  í vetur en árið 1989 gaf Erró safninu um tvö þúsund verk sem spanna allan feril listamannsins. Verkin sem verð...
Lesa meira

Erró í Hofi á Akureyri

Tuttugu og átta grafíkverk eftir Erró sem eru í eigu Listasafns Reykjavíkur munu prýða veggina í Menningarhúsinu Hofi  í vetur en árið 1989 gaf Erró safninu um tvö þúsund verk sem spanna allan feril listamannsins. Verkin sem verð...
Lesa meira

Orðið "strax" ekki teygjanlegt hugtak

Framsýn stéttarfélag krefst þess að ríkistjórnin standi við gefin kosningaloforð og taki á skuldavanda heimilanna strax. Í huga Framsýnar er orðið strax ekki teygjanlegt hugtak. Í ályktun sem félagið sendi frá sér í morgun er ...
Lesa meira

Orðið "strax" ekki teygjanlegt hugtak

Framsýn stéttarfélag krefst þess að ríkistjórnin standi við gefin kosningaloforð og taki á skuldavanda heimilanna strax. Í huga Framsýnar er orðið strax ekki teygjanlegt hugtak. Í ályktun sem félagið sendi frá sér í morgun er ...
Lesa meira

Hvít jörð fyrir norðan

Í dag verður norðaustan 5-13 m/s á Norðurlandi eystra og hvassast á annesjum, rigning eða slydda. Hiti verður á bilinu 0-4 stig. Mjög víða er snjóþekja eða éljagangur. Á heiðum er krapi eða sjóþekja og er verið að moka heið...
Lesa meira

Hvít jörð fyrir norðan

Í dag verður norðaustan 5-13 m/s á Norðurlandi eystra og hvassast á annesjum, rigning eða slydda. Hiti verður á bilinu 0-4 stig. Mjög víða er snjóþekja eða éljagangur. Á heiðum er krapi eða sjóþekja og er verið að moka heið...
Lesa meira

Íslensk verðbréf stofna nýjan sjóð

Íslensk verðbréf í samvinnu við Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV og RU ráðgjöf hafa nú lokið fyrsta áfanga fjármögnunar á nýjum fagfjárfestasjóði. Sjóðurinn heitir Veðskuldabréfasjóður ÍV og mun fjárfesta í skuldabr...
Lesa meira

Íslensk verðbréf stofna nýjan sjóð

Íslensk verðbréf í samvinnu við Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV og RU ráðgjöf hafa nú lokið fyrsta áfanga fjármögnunar á nýjum fagfjárfestasjóði. Sjóðurinn heitir Veðskuldabréfasjóður ÍV og mun fjárfesta í skuldabr...
Lesa meira