Fréttir

Borgardætur á Græna hattinum

Borgardætur stíga á svið á Græna hattinum í kvöld þar sem þær Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir skemmta áhorfendum. Dæturnar fagna 20 ára afmæli um þessar mundir og munu leika sínar hels...
Lesa meira

Fyrstu stig Jötna

SA Jötnar frá Akureyri unnu sinn fyrsta leik á Íslandsmóti karla í íshokkí er þeir lögðu Húna að velli, 6-3, á heimavelli sl. þriðjudagskvöld.  Jóhann Már Leifsson skoraði tvívegis fyrir Jötna og þeir Helgi Gunnlaugsson, St...
Lesa meira

Bílaþjófur gengur laus

Bílarnir tveir sem stolið var á Akureyri í vikunni með skömmu millibili eru fundnir. Annar bíllinn fannst í fyrradag á bílastæði í Gilinu en hinn við Tjarnalund í nótt. Bílarnir, sem voru báðir af gerðinni Subaru Impreza, vor...
Lesa meira

Bílaþjófur gengur laus

Bílarnir tveir sem stolið var á Akureyri í vikunni með skömmu millibili eru fundnir. Annar bíllinn fannst í fyrradag á bílastæði í Gilinu en hinn við Tjarnalund í nótt. Bílarnir, sem voru báðir af gerðinni Subaru Impreza, vor...
Lesa meira

Við erum ekki svo vitlaus

Þingi Starfsgreinasambands Íslands , sem haldið er á Akureyri, lýkur í dag. Í setningarræðu sinni minnti Björn Snæbjörnsson formaður sambandis í að ríkisstjórnin hefði ekkert samráð haft við aðila vinnumarkaðarins varðandi ...
Lesa meira

Við erum ekki svo vitlaus

Þingi Starfsgreinasambands Íslands , sem haldið er á Akureyri, lýkur í dag. Í setningarræðu sinni minnti Björn Snæbjörnsson formaður sambandis í að ríkisstjórnin hefði ekkert samráð haft við aðila vinnumarkaðarins varðandi ...
Lesa meira

Við erum ekki svo vitlaus

Þingi Starfsgreinasambands Íslands , sem haldið er á Akureyri, lýkur í dag. Í setningarræðu sinni minnti Björn Snæbjörnsson formaður sambandis í að ríkisstjórnin hefði ekkert samráð haft við aðila vinnumarkaðarins varðandi ...
Lesa meira

Kjarnafæði gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 300 þúsund

„Við seldum pylsur og gos á matvælasýningunni Matur-Inn um síðaustu helgi og stilltum verðinu mjög í hóf. Sýningargestir tóku þessu afar vel og öll fjárhæðin rennur til Sjúkrahússins á Akureyri, auk þess sem hægt var að leg...
Lesa meira

Kjarnafæði gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 300 þúsund

„Við seldum pylsur og gos á matvælasýningunni Matur-Inn um síðaustu helgi og stilltum verðinu mjög í hóf. Sýningargestir tóku þessu afar vel og öll fjárhæðin rennur til Sjúkrahússins á Akureyri, auk þess sem hægt var að leg...
Lesa meira

Mikil vinna framundan í Slippnum

Smíði er nú hafinn á vinnslubúnaði fyrir skip sem verið er að smíða í Tyrklandi og koma um tuttugu starfsmenn Slippsins til með að vinna við það verkefni. Þetta kemur fram á heimasíðu Slippsins í dag. Framundan er síðan miki...
Lesa meira