Fréttir

Vakta miðbæinn um helgar

Stefnt er að því að foreldrar í öllum grunnskólum Akureyrar muni hefja foreldrarölt í miðbænum um helgar. Áætlað er að foreldrar í hverjum skóla munu skipta með sér vöktum á föstudags og laugardagskvöldum. Þá er einnig...
Lesa meira

Vakta miðbæinn um helgar

Stefnt er að því að foreldrar í öllum grunnskólum Akureyrar muni hefja foreldrarölt í miðbænum um helgar. Áætlað er að foreldrar í hverjum skóla munu skipta með sér vöktum á föstudags og laugardagskvöldum. Þá er einnig...
Lesa meira

Bærinn unir dómi

Meirihluti stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar hefur ákveðið að una niðurstöðu dóms um að bærinn skuli greiða verktakafyrirtækinu Eykt 12 milljónir króna í skaðabætur auk dráttarvaxta og málskostnaðar. Bærinn bauð út bygging...
Lesa meira

Bærinn unir dómi

Meirihluti stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar hefur ákveðið að una niðurstöðu dóms um að bærinn skuli greiða verktakafyrirtækinu Eykt 12 milljónir króna í skaðabætur auk dráttarvaxta og málskostnaðar. Bærinn bauð út bygging...
Lesa meira

Búnaðarbasar hjá Súlum

Annað kvöld, þriðjudagskvöldið 15.10 ætlar Björgunarsveitin Súlur að halda búnaðarbasar í húsnæði sveitarinnar að Hjalteyrargötu 12. Hugmyndin er að þarna geti fólk losað sig við útivistar- og skíðabúnað sem það er h
Lesa meira

Emil í Kattholti fimmtugur

Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarðarsveit æfir nú af kappi fjölskylduleikritið Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren. Þarna er um að ræða leikgerð sem ekki hefur verið sýnd áður hér á landi eftir Sören Dahl og Anders Baggesen, t
Lesa meira

Samstaða og samvinna

4. þing Starfsgreinasambands Íslands verður sett í Hofi á Akureyri á miðvikudaginn undir yfirskriftinni Samstaða og Samvinna. Þingið mun fjalla um kjaramál í aðdraganda kjarasamninga, atvinnumál almennt, húsnæðismál og fleira.
Lesa meira

Gríðarleg vonbrigði

Ríkissjóður setti 400 milljónir króna í samninga um sóknaráætlanir í átta landshlutum á þessu ári, þar af runnu um 50 milljónir króna ýmissa verkefna á Norðurlandi eystra. Eyþing, – Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þi...
Lesa meira

Gríðarleg vonbrigði

Ríkissjóður setti 400 milljónir króna í samninga um sóknaráætlanir í átta landshlutum á þessu ári, þar af runnu um 50 milljónir króna ýmissa verkefna á Norðurlandi eystra. Eyþing, – Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þi...
Lesa meira

Hæglætis veður

Á Norðurlandi verður austan gola og skýjað með köflum í dag og hiti á bilinu 0 til 8 stig.Meðfylgjandi mynd var tekin í Glerárhverfi á Akureryi í morgun. Veðurhorfur á landinu öllu næstu daga: Á þriðjudag:
Lesa meira