Fréttir

Mandala/Munstur

Síðasta sýningaropnun ársins í Sjónlistamiðstöðinni á Akureyri verður á morgun þegar  Guðbjörg Ringsted og Rannveig Helgadóttir opna sýninguna Mandala/Munstur í Ketilhúsinu. Guðbjörg Ringsted var bæjarlistamaður Akureyrar ...
Lesa meira

Akureyrarbær rekinn með 529 millj. kr. hagnaði á næsta ári

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2014 var lögð fram í bæjarráði Akureyrar í dag. Rekstarafkoma er áætluð jákvæð um 529,4 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að skuldir lækki verulega, þannig er áætlað að afbor...
Lesa meira

Hæfasti umsækjandinn var ráðinn, segir rektor

Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri  segir að allar dylgjur um óheiðarleg vinnubrögð í tengslum við ráðiningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs skólans eigi ekki við nein rök að styðjast. Hæfasti ei...
Lesa meira

Hver er hæfastur?

Við ráðningar ríkisstarfsmanna gilda ákveðin lög og reglur. Helstu lögin eru þau sem í daglegu tali eru kölluð starfsmannalög, stjórnsýslulög og upplýsingalög. Mikilvægt er fyrir þann sem sér um ráðningamál að kunna vel sk...
Lesa meira

Steingrímur segir frá ævintýraferðinni á Norðurpólinn

Á morgun mun Dr. Steingrímur Jónsson flytja erindið Frásögn af för minni og ólympíueldsins á Norðurpólinn. Steingrímur hélt nýverið með kjarnorkuknúna ísbrjótnum 50 let pobedy (50 ár frá sigrinum) til Norðurpólsins. Ferðin...
Lesa meira

Háskólastúdentar stofna samtök

Á morgun verður haldið  málþing íslenskra stúdenta í Háskólanum á Akureyri þar sem fjallað verður um ráðningarhæfni og atvinnumöguleika stúdenta. Í kringum 40 stúdentafulltrúar verða samankomnir á málþinginu til að ræ
Lesa meira

Háskólastúdentar stofna samtök

Á morgun verður haldið  málþing íslenskra stúdenta í Háskólanum á Akureyri þar sem fjallað verður um ráðningarhæfni og atvinnumöguleika stúdenta. Í kringum 40 stúdentafulltrúar verða samankomnir á málþinginu til að ræ
Lesa meira

Flottar myndir Þórgnýs

"Ég var alinn upp við ljósmyndir og ljósmyndun og eignaðist mína fyrstu myndavél barn að aldri. Fyrir fermingu eignaðist ég góða Minolta filmuvél með skiptanlegum linsum og þá hellti ég mér út í framköllun og stækkun í svart...
Lesa meira

Flottar myndir Þórgnýs

"Ég var alinn upp við ljósmyndir og ljósmyndun og eignaðist mína fyrstu myndavél barn að aldri. Fyrir fermingu eignaðist ég góða Minolta filmuvél með skiptanlegum linsum og þá hellti ég mér út í framköllun og stækkun í svart...
Lesa meira

Flottar myndir Þórgnýs

"Ég var alinn upp við ljósmyndir og ljósmyndun og eignaðist mína fyrstu myndavél barn að aldri. Fyrir fermingu eignaðist ég góða Minolta filmuvél með skiptanlegum linsum og þá hellti ég mér út í framköllun og stækkun í svart...
Lesa meira