Fréttir
05.11
Haustfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag. Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi á Akureyri setur fundinn. Þóroddur Bjarnason stjornarformaður Byggðastofnunar ræðir um by...
Lesa meira
Fréttir
04.11
Okkur brá auðvitað all verulega við að heyra þessi tíðindi, segir Nanna G. Yngvadóttir. Ýmsum munum úr Hólabúðinni á Akureyri var stolið í lok síðustu viku eða um helgina, en þeir voru geymdir í gámi við Kaldbaksgötu
Lesa meira
Fréttir
04.11
Okkur brá auðvitað all verulega við að heyra þessi tíðindi, segir Nanna G. Yngvadóttir. Ýmsum munum úr Hólabúðinni á Akureyri var stolið í lok síðustu viku eða um helgina, en þeir voru geymdir í gámi við Kaldbaksgötu
Lesa meira
Fréttir
04.11
Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli í gær en talsvert frost er nú í Eyjafirði og útlit fyrir að það haldist næstu daga. Snjóbyssurnar tíu í Hlíðarfjalli eru í fullum gangi nánast allan sólarhringinn. Einnig hefur talsver...
Lesa meira
Fréttir
04.11
Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli í gær en talsvert frost er nú í Eyjafirði og útlit fyrir að það haldist næstu daga. Snjóbyssurnar tíu í Hlíðarfjalli eru í fullum gangi nánast allan sólarhringinn. Einnig hefur talsver...
Lesa meira
Fréttir
04.11
Allt að þriggja ára bið er eftir tveggja herbergja leiguíbúðum hjá Akureyrarbæ. Stysti biðtíminn er eftir þriggja herbergja íbúðum eða um eitt og hálft ár. Alls eru 137 einstaklingar á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá bænum...
Lesa meira
Fréttir
04.11
Fjöllistamaðurinn Atli Viðar Engilbertsson hefur verið í vinnustofu hjá Leikfélagi Akureyrar, hann er kunnur af verkum sínum í myndlist en færri vita að Atli hefur samið fjölmörg leikverk og lagt stund á tónsmíðar. Leikarar LA og...
Lesa meira
Fréttir
04.11
Fjöllistamaðurinn Atli Viðar Engilbertsson hefur verið í vinnustofu hjá Leikfélagi Akureyrar, hann er kunnur af verkum sínum í myndlist en færri vita að Atli hefur samið fjölmörg leikverk og lagt stund á tónsmíðar. Leikarar LA og...
Lesa meira
Fréttir
04.11
Við erum að undirbúa kynningarfund á Akureyri, þar sem Norðlendingar verða hvattir til þátttöku í undirbúningi að lagningu nýs vegar um Kjöl, segir Njáll Trausti Friðbertsson varabæjarfulltrúi á Akureyri. Hann segir að S...
Lesa meira
Fréttir
04.11
Veðursotfan gerir ráð fyrir bjartviðri og talsverðu frosti á Norðurlandi eystra í dag. Í kvöld verður suðaustan og austan 5-10 m/sek, skýjað og úrkomulítið, en heldur hvassara og éljagangur á morgun. Þá verður frost á bilinu...
Lesa meira