Fréttir
07.11
Kokkalandsliðið er í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri þessa dagana, en liðið æfir fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg í nóvember á næsta ári. Þátttaka í keppni sem þessari k...
Lesa meira
Fréttir
07.11
Íslandsmót í yngri flokkum í skák fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Alls voru 37 keppendur og náði Skákfélag Akureyrar góðum árangri. Í flokki 15 ára og yngri sigraði Jón Kristinn Þorgeirsson úr Skákfélagi Akureyrar, f
Lesa meira
Fréttir
07.11
Ýmsar framkvæmdir eru í kortunum, eitt hundrað herbergja hótel á Drottningarbrautarreit ásamt hóteli á Sjallareit eru í bígerð og góðar líkur eru á að uppbygging hefjist fljótlega á Dysnesi, sagði Geir Kristinn Aðalstein...
Lesa meira
Fréttir
07.11
Ýmsar framkvæmdir eru í kortunum, eitt hundrað herbergja hótel á Drottningarbrautarreit ásamt hóteli á Sjallareit eru í bígerð og góðar líkur eru á að uppbygging hefjist fljótlega á Dysnesi, sagði Geir Kristinn Aðalstein...
Lesa meira
Fréttir
07.11
Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti halda tónleika og ljósmyndasýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld undir nafninu Kvæðin um fuglana. Þar munu þau flytja hugljúfa tónlist sem fjallar um fu...
Lesa meira
Fréttir
07.11
Það má segja að ég sé alinn upp við ljósmyndun, faðir minn tók mikið af myndum og framkallaði, segir Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri Giljaskóla á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags í dag opnar Jón Baldvin hluta myndasa...
Lesa meira
Fréttir
07.11
Það má segja að ég sé alinn upp við ljósmyndun, faðir minn tók mikið af myndum og framkallaði, segir Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri Giljaskóla á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags í dag opnar Jón Baldvin hluta myndasa...
Lesa meira
Fréttir
06.11
Okkur hefur verið óskaplega vel tekið hérna á Akureyri, viðtökurnar eru framar björtustu vonum. Við njótum góðs af því að traust almennings til sparisjóðanna er mikið hér á svæðinu. Við erum svo heppin að hafa starfsfólk...
Lesa meira
Fréttir
06.11
Eins og staðan er í dag hafa tólf skemmtiferðaskip boðað komu sína til Grímseyjar næsta sumar, en á þessu ári voru skipin aðeins fjögur, þannig að þetta er sannarlega mikil og ánægjuleg aukning, segir Pétur Ólafsson skrifs...
Lesa meira
Fréttir
06.11
Styrktartónleikar Aflsins verða haldnir á Græna hattinum á Akureyri í kvöld.
Lesa meira