270 þúsund lítrar af jólabjór

„Tilhlökkunin og eftirvæntingin hjá fólki eftir jólabjórnum er alltaf mikil. Við hófum framleiðslu á bjórnum frekar snemma í ár eða í byrjun september og vinnslan er í hámarki þessa dagana,“ segir Unnsteinn Jónsson verksmiðjustjóri hjá Vífilfell á Akureyri.

Jólabjórinn kemur í verslanir þann 15. nóvember en salan byrjar fyrr á veitingahúsum. Vífilfell mun framleiða um 270 þúsund lítra af jólabjór og er það svipað magn og í fyrra.

 

Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags

Nýjast