Bryndís Rún valinn til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, er annar tveggja sundmanna sem Sundsamband Íslands valdi til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna sem haldnir verða í Singapore, dagana 14.- 26. ágúst. Einnig varð Hrafn Traustason fyrir valinu. Leikarnir eru ætlaðir fyrir ungt afreksfólk í íþróttum á aldrinum 14- 18 ára.

Nýjast