Hjálmar Stefán Brynjólfsson er staddur syðra og keppir fyrir hönd Akureyrar ásamt Erlingi Sigurðarsyni og Maríu Pálsdóttur sem einnig eru í Reykjavík. Útsvar er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20.35 í kvöld. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. Erlingur hefur áður verið í liði Akureyrar í þessari keppni en María ekki.