Í framhaldinu gerði Norðurorka samninga við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða um borun á rannsóknarholum og við verkfræðiskrifstofuna Mannvit um ráðgjöf, mælingar og skýrslugerð um hauganna sem mögulegt vinnslusvæði gass. Bormenn frá Ræktunarsambandinu settu borinn upp á mánudagsmorgun og hófust þegar handa við borun.