Blysför í þágu friðar

Friðarganga verður farin frá Samkomuhúsinu á Akureyri og út á Ráðhústorg í kvöld kl. 20.00. Yfirskrift göngunnar er Blysför í þágu friðar.  Á Ráðhústorgi flytur Gréta Kristín Ómarsdóttir ávarp og um söng sjá þeir Örn Birgisson og Valmar Väljaots.

Nýjast