Blíða í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir 10-18 stiga hita á Norðurlandi eystra í dag og hægri suðlægri átt. Á landinu öllu verður hæg suðlæg átt, þurrt og yfirleitt bjart.

Krakkarnir á Akureyri hafa undanfarna daga nýtt sér veðurblíðuna til leikja sem við tengjum oftast sólarströnd. Meðfylgjandi mynd tók Ragnar Hólm við Menningarhúsið Hof í gær.

karleskil@vikudagur.is

Nýjast