03. nóvember, 2012 - 12:37
Fréttir
Bjön Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjörædmi sækist eftir fyrsta sætinu í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Forval VG í Norðausturkjördæmi fer fram 10. desember. Kosið verður um sex efstu sætin. Framboðsfrestur rennur út 19. nóvember.