18 - 25 september - Tbl 38
Akureyri er okkar
Nú fer heldur betur að styttast í Eina með öllu og það vantar ekkert upp á fjölbreytni í afþreyingu. Tónlist spilar að sjálfsögðu stórt hlutverk um helgina og þar er dagskráin ekki af verri endanum.
Akureyri er okkar eru pop up tónleikar sem fara fram veitinga og kaffihúsum bæjarins þann 3. og 4.ágúst.
Kaffihús/veitingahús og barir bæjarins bjóða upp á tónlistardagskrá hjá sér um helgina þar sem fólk getur komið saman og notið tónlistar og matar og drykkja.
Föstudagur 2. ágúst
17:00 - Götubarinn: Magnús Jón leikur á gítar í útiportinu
20:00 - R5 bar: Flammeus
21:30 - Götubarinn: Rúnar Eff
19:30 - Vamos: Latino Partú fyrir utan Vamos með Our Psych, Salsa North og DJ Orangel
Laugardagur 3. ágúst
17:00 - Múlaberg Bistro&Bar: Páll Óskar á útisvæðinu ætlar gera allt brjálað
20:00 - Vamos: RISA tónleikar fyrir utan Vamos með Aroni Can, Birni, Bríet og hljómsveitinni 7.9.13
22:00 - Skógarböðin: Bríet syngur fyrir gesti í böðunum (borga þarf aðgangseyri í böðin)
22:00 - R5 bar: Rúnar Eff
Athugasemdir