Ágæt gengi KKA keppenda á Íslandsmótinu í motocrossi

Fyrsta keppnin á Íslandsmótinu í motocrossi fór fram á Ólafsfirði um helgina þar sem keppendur frá KKA gerðu fína hluti. Hákon Gunnarsson sigraði í flokki 12-13 ára og hafnaði í sjötta sæti í flokki 85cc. Bjarki Sigurðsson varð í öðru sæti í flokki MX2, Sigurður Bjarnason varð þriðji í flokki 40 ára og eldri og Einar Sigurðsson varð í þriðja sæti í flokki 85cc.  

Þann 19. júní fer svo fram Íslandsmót í Enduró á svæði KKA við Glerhóla.

Nýjast