Eins og greint var frá í Vikudegi var brotist inn í hús Jörvabyggð á Akureyri um hábjartan dag. Mynd/Karl Eskil.
Borið hefur á innbrotum í íbúðarhús á Akureyri undanfarið og vill lögreglan á Akureyri koma því á framfæri við íbúa að læsa húsum sínum. Þetta eigi ekki bara við að næturlagi þar sem einnig hafa verið innbrot að degi til.