18 í einangrun á Norðurlandi eystra

Akureyri.
Akureyri.

Samkvæmt nýjum tölum covid.is nú í morgun eru18 einstaklingar í einangrun vegna kórónuveirusmits á Norðurlandi eystra. Þetta er fjölgun um fimm frá því í gær. Hins vegar fækkar fólki um sjö sem eru í sóttkví og eru nú 91 í sóttkví á landshlutanum.

Alls greindust 67 greindust með kórónaveirusmit í gær og voru 45 þeirra í sóttkví við greiningu eða 67 prósent.

 


Nýjast