Engar líkur á að KA leiki á Akureyrarvelli í fyrsta heimaleiknum

Það eru engar líkur á því að KA geti leikið sinn fyrsta heimaleik á Akureyrarvelli þann 20. maí næstkomandi, en liðið tekur þá á móti &I...
Lesa meira

Íbúar á Akureyri áhugasamir um flokkun úrgangs

Í október síðastliðinn hófst innleiðing söfnunar- og flokkunarkerfis og fyrir lífrænan úrgang frá heimilum á Akureyri. Lífrænn úrgangur sem safna&et...
Lesa meira

Aukin neysla ungmenna á kanna- bisefnum veldur áhyggjum

Á síðasta fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar var fjallað um heimsókn fulltrúa framhaldsskólanna á fund bæjarráðs nýlega, &tho...
Lesa meira

Upplýsingafundir hjá Símey um kosti og galla ESB aðildar

SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar stendur fyrir fundaröð í þessum mánuði fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér kosti og galla aðildar &...
Lesa meira

Þór og KA fengu bæði heimaleik í 32-liða úrslitum

Nú rétt í þessu var dregið í 32-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu í höfuðstöðum KSÍ. Þór og KA voru í pottinum og f...
Lesa meira

Akureyringar hvattir til að hreinsa til í bænum

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. Starfsmenn Akureyrarbæ...
Lesa meira

Vaxtarræktarmaður í keppnisbann

Vaxtarræktarkappinn Sigurkarl Aðalsteinsson hefur verið dæmdur í keppnisbann fram til áramóta af Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna. Sigurkarl lét þung orð fall...
Lesa meira

Nemendur Fjölmenntar stóðu sig vel á opnunarhátíð Listar án landamæra

Nemendur Fjölmenntar á Akureyri tóku stóran þátt í opnunarhátíð Listar án landamæra í troðfullu Ketilhúsinu á Akureyri sl. laugardag.  Leikh...
Lesa meira

Ölvaður ökumaður á vespu

Lögreglan á Akureyri stöðvaði ungan mann á vespu skömmu eftir miðnætti í nótt og reyndist hann ölvaður. Maðurinn var að aka eftir Mýrarvegi þegar hann var s...
Lesa meira

KA áfram í bikarnum

KA er komið áfram í 32-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir 3:0 sigur gegn Draupni í Boganum í kvöld. Mörk KA í leiknum skoruðu þeir Haukur Heiðar...
Lesa meira

Félagsmönnum KEA fjölgað umtalsvert og eru nú 17.500

Hagnaður KEA á síðasta ári nam 101,3 milljónum króna, Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir félagsins 4,3 milljörðum króna í lok ársins 2010, bókf...
Lesa meira

Háskólar gera með sér samkomulag um sameiginlega stoðþjónustu

Opinberu háskólarnir fjórir, Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Hólaskóli-Háskólinn &aacut...
Lesa meira

Gítarhátíð á Græna hattinum á Akureyri

Gítarhátíð Norðurlands var haldin í fyrsta skipti í maí á síðasta ári og vakti gríðarlega athygli. Hátíðin spannaði þrjá daga ...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Kirkjulista- viku í Akureyrarkirkju

Kirkjulistavika hófst í Akureyrarkirkju í gær sunnudag í 12. sinn, með fjölbreyttri dagskrá. Í dag og næstu daga verður svo áfram boðið upp á spennandi dagskr...
Lesa meira

Sveinbjörn áfram með Akureyri

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson verður áfram í herbúðum Akureyrar Handboltafélags næsta vetur, en þetta staðfesti Hlynur Jóhannsson, framkvæmdastjóri f...
Lesa meira

Svifryksmælir settur upp í Boganum

„Við vitum ekki ennþá hvort svifryksgildin eru yfir heilsuverndarmörkum," segir Þórey Agnarsdóttir heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra, en svifry...
Lesa meira

Nýr hraðskreiður bátur til Húsavíkur

Fyrirtækið Gentle Giants á Húsavík, sem fagnar 10 ára starfsafmæli í ár, hefur tekið í notkun nýjan harðbotna slöngubát, sem kom til heimahafnar í g...
Lesa meira

Ánægður með veturinn

Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, er í viðtali í nýjasta tölublaði Vikudags þar sem hann segist ánægður með veturinn hjá sínu liði, þr&a...
Lesa meira

Leikritið Með fullri reisn sló í gegn í vetur

Leikfélag Hörgdæla sýnir leikritið Með fullri reisn á Melum um helgina, alls þrjár sýningar og eru þær jafnframt þær síðustu í vor. Ákve&e...
Lesa meira

Þór nældi sér í þrjú stig í Laugardalnum

Þórsarar gerðu góða ferð suður á Laugardalsvöllinn í dag er liðið lagði Fram að velli, 1:0, í annarri umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Janez Vrenko s...
Lesa meira

Atvinnuleysi á niðurleið á Norðurlandi eystra

Staða atvinnumála á Norðurlandi eystra er þokkaleg og besti tíminn framundan.  Fjórðungurinn hefur hvað atvinnumál varðar sýnt mestan bata undanfarin misseri og hefur atvinnu...
Lesa meira

Leikið í Pepsi-deildinni í dag-Þór sækir Fram heim

Önnur umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum en þá mætast m.a. Fram og Þór á Laugardalsvelli kl. 16:00. Bæði liðin er stigalaus ...
Lesa meira

Háskólanám í félagsvísindum um land allt

Þóroddur Bjarnason skrifar Með stofnun Háskólans á Akureyri árið 1987 var í fyrsta sinn boðið upp á fjölbreytt háskólanám utan Reykjavíkur &aac...
Lesa meira

Rauna-launa-saga

Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum skrifaði ég grein þar sem mér var tíðrætt um laun mín í sumarvinnu í leikskóla miðað...
Lesa meira

Fíkniefnamál á Siglufirði

Lögreglan á Akureyri handtók þrjá karlmenn á Siglufirði sl. miðvikudag en handtökurnar voru framkvæmdar í kjölfar rannsóknar sem snýr að dreifingu fíkni...
Lesa meira

Aflið hefur átt mjög gott samstarf við aðila á Akureyri

Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna viðtals við formann þjóðhátíðarnefndar í Vestmannaeyjum. Þar kem...
Lesa meira

Enn er óljóst með breytingar á deiliskipulagi miðbæjarins

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í vikunni var farið yfir þær athugasemdir sem bárust við tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir norðurhluta miðbæjarins, Hólabrautar, Laxag...
Lesa meira