Leik Þórs og FH aftur frestað-Þórsvellinum lokað til mánaðamóta

Búið er að fresta leik Þórs og FH í annað sinn en liðin áttu að mætast á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn ...
Lesa meira

Þór fær bikarmeistarana í heimsókn

Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu klárast í kvöld með einum leik, en þá mætast Þór og FH á Þórsvelli í frestuðum leik. Þetta er a&...
Lesa meira

Þór/KA komið með sín fyrstu stig

Þór/KA innbyrti sín fyrstu stig í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er liðið lagði Grindavík, 2:1, á Grindavíkurvelli í dag í annarri umferð deildarinnar. Rakel H&...
Lesa meira

Ingimundur í viðræðum við Akureyri

Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarsson er líklega á leiðinni til Akureyrar Handboltafélags frá danska félaginu Aab Handbold. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags eru vi&...
Lesa meira

Gasmælingar á Glerárdal

Starfsmenn SORPU og Mannvits voru við afkasta- og gæðamælingar á urðunarstaðnum á Glerárdal nýlega. Að sögn Bjarna Hjarðar yfirverkfræðings SORPU sýna mæli...
Lesa meira

Erlendir ferðamenn aðeins farnir að sjást

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, Athena, kom til Akureyrar snemma á þriðjudagsmorgun.  Ferðalangar voru ekki sérlega heppnir með veður en hafa kannski sumir hverjir gert ráð fyrir að al...
Lesa meira

Þór/KA sækir Grindavík heim í Pepsi-deildinni

Önnur umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu hefst með einum leik í dag, en þá sækir Þór/KA lið Grindavíkur heim kl. 16:00. Þeir geta norðanstúlkur landað...
Lesa meira

Leik Þórs og FH frestað

Búið er að fresta leik Þórs og FH sem fara átti fram í dag á Þórsvelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu um sólarhring. Öllu innanlandsflugi hefur veri&et...
Lesa meira

Sjallasandspyrna: Úrslit

Sjallasandspyrnan fór fram í gær á Aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Í dag hefst svo keppni í Greifatorfærunni, en þetta er fyrsta umferðin á &...
Lesa meira

Alls komu rúmlega 66.000 gestir í Hlíðarfjall í vetur

Alls komu rúmlega 66.000 gestir í Hlíðarfjall í vetur og er þetta þriðji stærsti veturinn frá upphafi. Metaðsókn var í Hlíðarfjall sl. vetur, þ.e. 2009...
Lesa meira

Fjölskylduhjálpin hætti starfsemi á Akureyri vegna húsnæðisleysis

Fjölskylduhjálp Íslands úthlutaði síðast matvælum á Akureyri rétt fyrir páska, en samtökin misstu húsnæði sem þau höfðu til umráða ...
Lesa meira

Gunnlaugur: Verðskuldaður sigur

Gunnlaugur Jónsson þjálfari KA var sáttur við sína menn í kvöld, eftir sannfærandi 3:0 sigur KA-manna gegn ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í Boganum. &...
Lesa meira

Öruggt hjá KA í Boganum

KA-menn áttu ekki í vandræðum með ÍR-inga í kvöld er liðin mættust í Boganum í annarri umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Fyrirfram var búist við j&ou...
Lesa meira

Leik Þórs og FH frestað?

Ekki er endanlega ljóst hvort leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, sem áætlaður er næstkomandi sunnudag á Þórsvelli, geti farið fram á...
Lesa meira

Bæjarbúar og viðskiptamenn upplifi þetta sem fyrirtækið sitt

Stjórn Sparisjóðs Höfðhverfinga hefur ákveðið að auka stofnfé sjóðsins um allt að 500 milljónir króna til að undirbyggja útvíkkun á starfsem...
Lesa meira

Stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga aukið og nýr sparisjóður á Akureyri

Stjórn Sparisjóðs Höfðhverfinga hefur ákveðið að auka stofnfé sjóðsins um allt að 500 milljónir króna til að undirbyggja útvíkkun á starfsem...
Lesa meira

KA og ÍR mætast í Boganum í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. KA leikur sinn fyrsta heimaleik er liðið tekur á móti ÍR í Boganum kl. 19:00 og &aac...
Lesa meira

„Þetta var svakalega erfitt"

„Ég hef verið að meiðast mis alvarlega á hverju einasta ári núna í fimm ár. Það tekur verulega á líkamann og ekki síst andlegu hliði...
Lesa meira

Markmið Strandmenningarfélags Akureyrar að efla strandmenningu

Strandmenningarfélag Akureyrar var stofnað nýlega um borð í eikarbátnum Húna II. Tilgangur félagsins er að efla strandmenningu og stuðla að varðveislu hennar. Félagið vil...
Lesa meira

Nýjar áherslur í samgöngu- áætlun 2011 til 2022 kynntar

Nýjar áherslur í samgönguáætlun voru kynntar á samgönguþingi í Reykjavík í dag, 19. maí. Meðal þeirra eru markmið um styttingu ferðatíma ...
Lesa meira

Skipulagsnefnd frestaði öðru sinni afgreiðslu á tillögu að deiliskipulagsbreytingu í miðbænum

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar frestaði öðru sinni á fundi sínum í gær, afgreiðslu á tillögu að deiliskipulagsbreytingu á norðurhluta miðbæjar, Hólabraut ...
Lesa meira

Kostnaður við rekstur heimasíðu bæjarins um 2,4 milljónir í fyrra

Heildarkostnaður við vefina: http://www.akureyri.is/ og http://www.visitakureyri.is/ var á árinu 2010 um 2,4 milljónir króna en þá er talin aðkeypt þjónusta en ekki vinna starfsmann...
Lesa meira

Óhapp hjá Becromal

Slökkvilið Akureyrar var kallað að verksmiðju Becromal í Krossanesi á ellefta tímanum í morgun. Þar hafði orðið það óhapp að krani á saltsýrutank...
Lesa meira

Jónatan áfram í Noregi

Handknattleiksmaðurinn Jónatan Þór Magnússon verður áfram í herbúðum Kristiansund í Noregi. Jónatan lék með liði Akureyrar áður en hann h&eacu...
Lesa meira

Eftirspurn eftir þjónustu Aflsins hefur aukist töluvert

Eftirspurn eftir þjónustu Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, hefur aukist  töluvert eins og síðustu ár. Stöðug  aukning upp á 31,8% í fjölda einkavi&et...
Lesa meira

Sandspyrna og torfæra um helgina

Mótorsportið fer á stað með fullum krafti um helgina, en þá fer fram á Akureyri bæði Sjallasandspyrnan og Greifatorfæran 2011. Sandspyrnan verður haldin föstudaginn 20. ma&iacu...
Lesa meira

Mikilvægt að koma lambám í skjól vegna veðurútlits

Fyrir lambær er mikil bleyta og stinngingsgola afskaplega slæm, eitt það alversta veður sem þær geta lent í," segir Ólafur G. Vagnsson ráðunautur hjá Búgarði, en b&ae...
Lesa meira