Boðuðum niðurskurði á FSA harðlega mótmælt

Kvenfélagið Hlíf á Akureyri hefur sent frá ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeim niðurskurði sem boðaður hefur verið á FSA sérstaklega lokun barnadeildar FSA  um helgar og fækkun starfsmanna. “Það samræmist ekki kröfum ...
Lesa meira

Röðin er komin að Eyjafirði

Stjórn Hestamannafélagsins Funa  mun á næstu dögum funda með hagsmunaaðilum og fara yfir fyrirliggjandi umsókn um Landsmót hestamanna á Melgerðismelum. “Framgangur málsins mun væntanlega skýrast að loknum sameiginlegum fundi í n
Lesa meira

Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli orgels Akureyrarkirkju

Í tilefni af 50 ára afmæli orgels Akureyrarkirkju verða hátíðartónleikar í kirkjunni í kvöld, sunnudaginn 20. nóvember kl. 20.00. Björn Steinar Sólbergsson fyrrverandi organisti Akureyrarkirkju og jafnaldri orgelsins flytur verk efti...
Lesa meira

Stjórn félagsins var leynd upplýsingum

Sigmundur Ernir Rúnarsson fyrrverandi formaður stjórnar Leikfélags Akureyrar segir ljóst að uppsetning á söngleiknum Rocky Horror hafi verið of stór biti fyrir leikfélagið á sínum tíma. “Það hlaust mikill kostnaður af því fres...
Lesa meira

Þór tapaði sjöunda leiknum í röð

Þór tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta er liðið lá gegn Hetti á heimavelli í gær, 74-84. Þetta var sjöunda tap Þórs í röð í jafnmörgum leikjum og liðið á botninum án stiga. Stefán Karel Torfason var st...
Lesa meira

Þór tapaði sjöunda leiknum í röð

Þór tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta er liðið lá gegn Hetti á heimavelli í gær, 74-84. Þetta var sjöunda tap Þórs í röð í jafnmörgum leikjum og liðið á botninum án stiga. Stefán Karel Torfason var st...
Lesa meira

KA/Þór fékk skell í Eyjum

KA/Þór tapaði stórt gegn ÍBV er liðin áttust við í dag í Eyjum í N1-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 39-23, en ÍBV hafði 13 marka forystu í hálfleik, 22-9. KA/Þór hefur því áfram tvö stig í neðri hluta deildar...
Lesa meira

KA/Þór fékk skell í Eyjum

KA/Þór tapaði stórt gegn ÍBV er liðin áttust við í dag í Eyjum í N1-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 39-23, en ÍBV hafði 13 marka forystu í hálfleik, 22-9. KA/Þór hefur því áfram tvö stig í neðri hluta deildar...
Lesa meira

Flottur vetur framundan og spenningur í fólki

Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli er bjartsýnn á góðan skíðavetur á Akureyri, þrátt fyrir hlýindin þessa dagana. Ekki hefur enn verið hægt að hefja snjóframleiðslu en á dögunum var sk
Lesa meira

Katrín og Þórhildur sömdu við Þór/KA-Arna framlengir

Þór/KA gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn en þetta eru þær Katrín Ásbjörnsdóttir frá KR og Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV. Við sama tækifæri framlengdi miðjumaðurinn Arna Sif Ágrímsdóttir samning sinn við f...
Lesa meira

Katrín og Þórhildur sömdu við Þór/KA-Arna framlengir

Þór/KA gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn en þetta eru þær Katrín Ásbjörnsdóttir frá KR og Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV. Við sama tækifæri framlengdi miðjumaðurinn Arna Sif Ágrímsdóttir samning sinn við f...
Lesa meira

Framtíðarhorfur í Listagilinu til umræðu á málþingi

Efnt verður til málþings um stöðu og framtíðarhorfur í Listagilinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 19. nóvember nk. Málþingið fer fram í Ketilhúsinu og það kl. 12.00. Um áramótin verða þáttaskil í sögu Listagilsins þega...
Lesa meira

Rakel til liðs við Breiðablik

Rakel Hönnudóttir hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Þór/KA. Rakel, sem er 23 ára, gerði tveggja ára samning við félagið. Rakel fylgir því þjálfara sínum frá síðasta tímabili, Hlyni Svan Eiríkssyni, sem tók við Bli...
Lesa meira

Rakel til liðs við Breiðablik

Rakel Hönnudóttir hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Þór/KA. Rakel, sem er 23 ára, gerði tveggja ára samning við félagið. Rakel fylgir því þjálfara sínum frá síðasta tímabili, Hlyni Svan Eiríkssyni, sem tók við Bli...
Lesa meira

Lítur þokkalega vel út með jólaverslun

„Þetta lítur allt saman ágætlega út og menn eru sáttir við það sem komið er,“ segir Ragnar Sverrisson formaður Kaupmannafélags Akureyrar og nágrennis um jólaverslun. Tíð hefur verið sérlega góð undanfarið og færð á vegum ...
Lesa meira

Katrín Ásbjörnsdóttir á leiðinni í Þór/KA

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir er á förum frá KR og mun ganga í raðir Þórs/KA, eftir því sem fram kemur á vef KR í morgun. Þetta verður að teljast til nokkurrar tíðinda en Þór/KA hefur hingað til gengið illa að fá...
Lesa meira

Katrín Ásbjörnsdóttir á leiðinni í Þór/KA

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir er á förum frá KR og mun ganga í raðir Þórs/KA, eftir því sem fram kemur á vef KR í morgun. Þetta verður að teljast til nokkurrar tíðinda en Þór/KA hefur hingað til gengið illa að fá...
Lesa meira

Katrín Ásbjörnsdóttir á leiðinni í Þór/KA

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir er á förum frá KR og mun ganga í raðir Þórs/KA, eftir því sem fram kemur á vef KR í morgun. Þetta verður að teljast til nokkurrar tíðinda en Þór/KA hefur hingað til gengið illa að fá...
Lesa meira

„Þetta var alveg magnað"

„Þetta var alveg magnað og mjög góð reynsla fyrir mig. Þetta var svolítið öðruvísi en það er náttúrulega settur miklu meiri peningur í þetta þarna úti en hér heima og mun betri aðstaða fyrir vikið,“ segir markvörðurinn u...
Lesa meira

„Þetta var alveg magnað"

„Þetta var alveg magnað og mjög góð reynsla fyrir mig. Þetta var svolítið öðruvísi en það er náttúrulega settur miklu meiri peningur í þetta þarna úti en hér heima og mun betri aðstaða fyrir vikið,“ segir markvörðurinn u...
Lesa meira

Tré láta ekki blekkjast af hlýindum

„Hlýindin að undanförnu hafa engin áhrif á gróðurfar, nema helst jákvæð, vætan er t.d góð, gerir það að verkum að trjágróður er betur undirbúin fyrir veturinn,“ segir Valgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Norðurlandssk...
Lesa meira

Tré láta ekki blekkjast af hlýindum

„Hlýindin að undanförnu hafa engin áhrif á gróðurfar, nema helst jákvæð, vætan er t.d góð, gerir það að verkum að trjágróður er betur undirbúin fyrir veturinn,“ segir Valgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Norðurlandssk...
Lesa meira

Sveinbjörn: Sýndum okkar rétta andlit

Sveinbjörn Pétursson átti góðan leik í marki Akureyrar í kvöld og varði 18 skot í 34-26 sigri norðanmanna á heimavelli gegn Aftureldingu í N1-deild karla í handknattleik í kvöld. „Þetta var góður sigur og við vorum staðráðn...
Lesa meira

Sveinbjörn: Sýndum okkar rétta andlit

Sveinbjörn Pétursson átti góðan leik í marki Akureyrar í kvöld og varði 18 skot í 34-26 sigri norðanmanna á heimavelli gegn Aftureldingu í N1-deild karla í handknattleik í kvöld. „Þetta var góður sigur og við vorum staðráðn...
Lesa meira

Sveinbjörn: Sýndum okkar rétta andlit

Sveinbjörn Pétursson átti góðan leik í marki Akureyrar í kvöld og varði 18 skot í 34-26 sigri norðanmanna á heimavelli gegn Aftureldingu í N1-deild karla í handknattleik í kvöld. „Þetta var góður sigur og við vorum staðráðn...
Lesa meira

Átta marka sigur Akureyringa

Akureyri vann í kvöld sinn annan leik í röð í N1-deild karla í handknattleik er liðið hafði betur gegn Aftureldingu, 34-26, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Norðanmenn höfðu undirtökin nánast allan leikinn og náðu mest ellefu m...
Lesa meira

Átta marka sigur Akureyringa

Akureyri vann í kvöld sinn annan leik í röð í N1-deild karla í handknattleik er liðið hafði betur gegn Aftureldingu, 34-26, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Norðanmenn höfðu undirtökin nánast allan leikinn og náðu mest ellefu m...
Lesa meira