Varðskipið Þór til sýnis á Akureyri í dag og á morgun

Varðskipið Þór kom til Akureyrar í morgun og er áætlað að skipið verði opið til sýnis við Oddeyrarbryggju í dag frá kl. 13:00-18:00 og á morgun þriðjudaginn 29. nóvember frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-17:00. Varðskipið var af...
Lesa meira

Varðskipið Þór til sýnis á Akureyri í dag og á morgun

Varðskipið Þór kom til Akureyrar í morgun og er áætlað að skipið verði opið til sýnis við Oddeyrarbryggju í dag frá kl. 13:00-18:00 og á morgun þriðjudaginn 29. nóvember frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-17:00. Varðskipið var af...
Lesa meira

Innan við helmingur heimila með lágmarks eldvarnabúnað

Slökkviliðsmenn hafa áhyggjur af því hve mörg heimili í landinu eru berskjölduð fyrir eldsvoðum. Allt of mörg heimili hafa engan eða of fáa reykskynjara. Þau fengju því litla eða enga viðvörun ef eldur yrði laus að næturlagi....
Lesa meira

Stjórn Samfylkingarfélagsins í Þingeyjarsýslu harmar ákvörðun innanríkisráðherra

Stjórnin Samfylkingarfélagsins í Þingeyjarsýslu hefur sent frá ályktun, þar sem hún harmar þá ákvörðun innanríkisráðherra að veita Huang Nubo ekki undanþágu frá lögum til að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum.  Þá l...
Lesa meira

Heldur að lifna yfir byggingariðnaðinum

Talsverð eftirspurn hefur verið eftir lóðum við Daggarlund enda um góðar byggingarlóðir að ræða, að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar skipulagsstjóra á Akureyri.  “Lóðirnar eru byggingarhæfar nú og má því búast við að o...
Lesa meira

Björninn gerði góða ferð norður

Einn leikur fór fram á Íslandsmóti karla í íshokkí gær er Björninn lagði lið Jötna, 4-3, í Skautahöllinni á Akureyri.  Jötnar gátu jafnað metin úr vítaskoti þegar tuttugu sekúndur voru eftir en Dananum Lars Foder brást boga...
Lesa meira

Björninn gerði góða ferð norður

Einn leikur fór fram á Íslandsmóti karla í íshokkí gær er Björninn lagði lið Jötna, 4-3, í Skautahöllinni á Akureyri.  Jötnar gátu jafnað metin úr vítaskoti þegar tuttugu sekúndur voru eftir en Dananum Lars Foder brást boga...
Lesa meira

"Þarf breytingu til að bæta mig sem leikmaður"

Það urðu stórtíðindi í kvennaknattspyrnunni í síðustu viku þegar ein dáðasta knattspyrnukona Akureyrar, Rakel Hönnudóttir, yfirgaf Þór/KA og gekk í raðir Breiðabliks. Hún mun því leika með Kópavogsliðinu í Pepsi-deildinn...
Lesa meira

Fjöldi fólks á Ráðhústorgi í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira

Fjöldi fólks á Ráðhústorgi í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira

Fjöldi fólks á Ráðhústorgi í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira

Fjöldi fólks á Ráðhústorgi í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira

Fjöldi fólks á Ráðhústorgi í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira

Fjöldi fólks á Ráðhústorgi í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Akureryar í dag, þegar kveikt var á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Fólk var í hátíðarskapi og ekki síst börnin. Það var Anna Marý Jónsdóttir sem tendraði ljós...
Lesa meira

Aðventuveisla Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hofi um helgina

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands býður til sannkallaðrar Aðventuveislu sem einkennist af  jólagleði, birtu og yl í Menningarhúsinu Hofi, í dag laugardag og á morgun sunnudag. Búast má við glæsilegum tónleikum en stórsöngvararni...
Lesa meira

Vandræðagangurinn vegna átaka á stjórnarheimilinu

„Vandræðagangurinn varðandi þetta mál er fyrst og fremst til kominn vegna átaka á stjórnarheimilinu, af einhverjum ástæðum eru menn þar á bæ ekki samstíga og málið vefst fyrir fólki,“ segir Kristján Þór Júlíusson þingmað...
Lesa meira

Um 100 manns tóku þátt í samstöðu með brotaþolum ofbeldis

Efnt var til örþings í Kvos Menntaskólans á Akureyri í dag föstudag, í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Gengið var með kyndla frá Menntaskólanum að Ráðhústorgi þar sem fram fer samstaða með brotaþ...
Lesa meira

Starfsmönnum Theriak sagt upp störfum

Hugbúnaðarfyrirtækið Theriak ehf. hefur sagt upp öllum 20 starfsmönnum sínum hér á landi og hafa þeir þegar látið af störfum. Fyrirtækið var með starfsstöðvar bæði í Reykjavík og á Akureyri en um helmingur starfsmanna starf...
Lesa meira

Þingeyingar lagðir í einelti?

„Það er engu líkara en að við Þingeyingar séu lagðir í einelti "segir Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar-stéttarfélags um þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að synja beiðni Huang Nubo um ka...
Lesa meira

Beiðni um kaup á jörðinni Grímstöðum á Fjöllum hafnað

Innanríkisráðuneytið hefur svarað beiðni Beijing Zhongkun Investment Group frá 31. ágúst um að veitt verði undanþága frá lögum vegna kaupa á hlut í jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum, alls 30.639 hektara landsvæði. Niðursta
Lesa meira

KEA úthlutaði styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA, afhentu í vikunni styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Þetta er í 78. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlu...
Lesa meira

Ljósaganga og samstaða á Ráðhústorgi

Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til örþings í Kvos Menntaskólans á Akureyri í dag föstudag kl. 16.30. Gengið verður með kyndla frá Menntaskólanum að Ráðhústorgi kl. 17.00 þar sem fram...
Lesa meira

Ljósaganga og samstaða á Ráðhústorgi

Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til örþings í Kvos Menntaskólans á Akureyri í dag föstudag kl. 16.30. Gengið verður með kyndla frá Menntaskólanum að Ráðhústorgi kl. 17.00 þar sem fram...
Lesa meira

Jólakortasýning í Glerárkirkju

Á aðventu 2011 er jólakortasýning í anddyri Glerárkirkju. Þar eru til sýnis kort úr tveimur einkasöfnum, annars vegar úr safni Gerðar Pálsdóttur, húsmæðrakennara, sem í dag er búsett á Hrafnagili og hins vegar úr safni Björns...
Lesa meira

Aðventuævintýri hefst á Akureyri á laugardag

Aðventuævintýri á Akureyri hefst á laugardaginn en þá verða ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi, tréð er gjöf fráRandersvinabæ Akureyrar í Danmörku.  Dagskráin hefst klukkan 14.50 og lýkur rétt fyrir fjögur.  Fj
Lesa meira

Jóna Lovísa og Gyða Dröfn sigruðu í heildarkeppni í fitness

Keppendur frá Akureyri gerðu góða hluti á Bikarmótinu í fitness og vaxtarrækt sem haldið var í Háskólabíói um síðustu helgi. Mótið var það fjölmennasta sem haldið hefur verið hér á landi á vegum Alþjóðasambands líkams...
Lesa meira

Kvartanir höfðu borist leikhússtjóra um að bókhald LA væri ekki í lagi

Upphafið af fjárhagslegum vandræðum Leikfélags Akureyrar hófst með ráðningu Maríu Sigurðardóttur leikhússtjóra fyrri hluta árs 2008 og Egils Arnar Sigurþórssonar framkvæmdastjóra um mitt það sama ár. Staða framkvæmdastjóra...
Lesa meira