Nytjamarkaður Norðurhjálpar er eins árs
„Þetta var dásamlegur dagur og við erum þakklátar öllu því góða fólki sem styður við bakið á okkur, við erum eiginlega alveg vissar um að við er með langbesta fólki í kringum okkur,“ segir Sæunn Ísfeld Guðmundsdóttir ein þeirra fjögurra kvenna sem reka nytjamarkaðinn Norðurhjálp.